Thursday, September 08, 2005

Hvar er raunveruleikinn,hvar ertu lífið sem ég þrái...

Vúhú, Americas Next byrjaði aftur í gær, got to love those gals.... Alveg eru þær nú samt steiktar þessar píur. Eitt sem vantar þó í þessa þætti og það er einhver mögnuð lína til að segja við stelpuna sem er rekin hverju sinni. Eins og til dæmis í The Apprentis þar sem Trumpinn segir "you are fierd(vá ég er orðin svo léleg í ensku að það er ekki fyndið)" eða í nýja eðal þættinum á Sirkus, The Cut þar sem Tommy Hilfiger segir "you are out of style" hahaha megamagnað... Það væri til dæmis hægt að segja við hana "you are ugly" eða "you are to fat" og síðan geta þau laumað að henni umsóknareyðublaði í The Swan. Merkilegt samt hvað þær eru oft reknar burt út af persónuleikanum, Tyra lætur sem það skipti stundum öllu máli..hvað er það! En allaveganna að þá hlakka ég mikið til miðvikudagskvölda í vetur og daginn eftir þegar maður talar um þær eins og vinkonur manns, híhí ég elska gerviraunveruleika..

1 Comments:

At 6:15 PM, Blogger Lilja said...

Hæ og til hamingju með bloggið þitt :) ég er: http://spaces.msn.com/members/nefsundsvegur/ .... ég sko fylgist alltaf með tyra banks hehe algjör snilld og já kristín, það er sýnt hér í dk... á 3+ .. eða stöð 3 .. man ekki alveg :) túrílú.. Lilja Rós

 

Post a Comment

<< Home