Friday, October 28, 2005

Kappa Kappa Gamma

Vá hvað ég er fegin að Airwaves var ekki þessa helgi! Er ekki verið að jödda í mér með þetta veður!!
En allaveganna hellað að gera í lífinu þessa dagana þ.e. skóli og vinna. Er að skrifa ritgerð núna um vígsluathafnir Topp! og fann alveg hillarius bók á bókasafni um sororities í UCLA. Einhver gella sem skrifar hana, fer under cover í skólann. Hún sjálf er 26 ára en er að þykjast vera junior í skólanum transferd from Columbia NY. Stórskemmtileg lesning um geðveikina sem þessu fylgir að reyna að komast í svona systrafélag. Hugsa ósjálfrátt til busavikunnar á Laugarvatni þar sem maður var látinn ganga í gegnum ýmislegt til að vera tekinn í sátt af eldri nemendum skólans. Man þegar ég stóð uppi á borði inní fyrirlestrar sal, örugglega eins og tómatur í framan, þar sem fólk kepptist við að bjóða í mann! Pælið í því, busauppboð. Ég var nú þó heppin því ég kom í skólan á öðru ári og kannaðist því við 2. árs bekkingana. Man líka þegar ég og Alda vinkona vorum að blása á góllfið inni hjá Jöra til að það myndi þorna fyrr eftir að hafa skúrað það. Það myndaðist hópur í kringum okkur, okkur til hvatningar í blæstrinum, Rugl! En við komumst í gegnum þetta ósködduð að mestu og árin sem fylgdu voru hreint ekki slæm..good times:-)
En jæja ætla að halda áfram lesningunni, ble.

6 Comments:

At 8:12 PM, Anonymous Anonymous said...

halló halló, var búin ad gleyma ad tú værir med blogg...en shit Hera hættu ad horfa á sjónvarpid!!1
Massíft fyllerí í gær mar...30bjórar á 1000kall ísl. í Superbrugsen, og engin skíta bjór tad var carlsberg!!
hann er hálfur núna...held ad ég og dagný høfum meira drykkju tol hérna úti...bless í bili

 
At 2:33 PM, Anonymous Anonymous said...

já en hvað heldurðu að Amy segi ef ég hætti að leika við hana á þriðjudögum? Eða Foreman ef ég mæti ekkert í kjallarann í viku..ha helduru að þau verði eitthvað glöð eða..!

 
At 4:21 PM, Anonymous Anonymous said...

Hlustadu á sjálfan tig tú ert komin á teirra band...neiiiiiiii

 
At 6:19 PM, Anonymous Anonymous said...

Vááá hvað ég sakna Amy. Oh viltu segja ehnni og Maxine að ég biðji að heilsa...

 
At 1:59 PM, Blogger Dancing queen said...

hey skvís er búin ad vera inneignalaus en ég get sko sagt thér thad ad ég er ekki frá thví ad ég sakni thess líka ad vera uppi á hlödu ad laera madur er pínu rótlaus. Sakna thó adallega ad fara í kaffi. Hlödukaffi og draumur takk!
Vona ad thú hafir plummad ritgerdinni án adalsidekicksins! Sakna thín helling kiss Unnur!

 
At 11:06 AM, Anonymous Anonymous said...

ætlaru bara ekkert ad blogga aftur?
ever!!!

 

Post a Comment

<< Home