Thursday, October 06, 2005

Skinniðandi sokkur

Til að svara henni Hjöddu minni sem spurði um stöðu sjálfsagamála síðustu helgi þá get ég sagt að ég stóð mig nokkuð vel. Var bara heima í góðu tjilli að spjalla við sjálfa mig um heima og geima. Veit hins vegar ekki með þessa helgi. Þó svo að ég búist við nokkrum dropum af áfengi í búksa að þá held ég að villta hliðin verði tamin, eða tamdari en í september! Er reyndar núna á bókhlöðunni og var að koma úr klukkutíma langri kaffipásu með Birnu og Sverri og fannst mér ég sjá glitta í púkan í honum Svedda mínum. Held að það sé sirkustjaldið sem laðar að, kannski er það bara nafnið, hann iðar allaveganna allur í skinninu yfir einhverju! Þið vitið hvernig hann er, þið sem vitið..
Jæja, æstar bækurnar bíða...

6 Comments:

At 6:04 PM, Blogger mannfredo said...

hvaða rugl er þetta? hvernig lætur maður þessi komment hætta að koma?

 
At 8:18 AM, Anonymous Anonymous said...

:) Það er nú nokkuð gott að halda út EINA helgi:)verðum í bandi eftir helgi, langar að hitta þig:*

 
At 7:23 PM, Anonymous Anonymous said...

Burt með sjálfsagann, októberfest á næsta leiti, það verður að halda uppi heiðri okkar sem erum hér fastar með frakkanum sem veit ekkert hvað oktoberfest er frábær. Bjór bjór sló mó. Gaman gaman!!!!

 
At 7:24 PM, Anonymous Anonymous said...

Burt með sjálfsagann, októberfest á næsta leiti, það verður að halda uppi heiðri okkar sem erum hér fastar með frakkanum sem veit ekkert hvað oktoberfest er frábær. Bjór bjór sló mó. Gaman gaman!!!!
Sigrún franska

 
At 10:10 PM, Anonymous Anonymous said...

haha ég vissi ekkert að þú værir með blogg mín kæra verð að fara að læra knúsramús

 
At 6:53 PM, Anonymous Anonymous said...

hver er það sem vill hitta mig? ein ógislega ýkt forvitin eitthvað..

 

Post a Comment

<< Home