Thursday, January 19, 2006

Jæja þá er maður kominn aftur á skólabekk. Er tvisvar í viku í skólanum og báða dagana mæti ég 8:15, jæks! Á ég eftir að skrópa?....mmm örugglega nokkrum sinnum:-/ Var samt að lesa það í Fréttablaðinu bara rétt áðan að heilinn (manna) er að meðaltali ekki farin að starfa sem skildi fyrstu tvo tímana eftir að maður vaknar, sem þýðir að ég er líklega ekki að fá mikið út úr þessum tímum þar sem ég vakna ca. 20 mínútum áður en hann byrjar. En ég meina, að meðaltali hefur maður það gott ef maður er með einn fótinn í ísköldu vatni og einn fótinn í sjóðandi heitu vatni þannig að það er ekkert víst að það sé neitt að marka þetta meðaltal!
Þessum manni líður að meðaltali líkleg ekki mjög vel!!

3 Comments:

At 3:21 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég skil ekki að honum Coby geti liðið illa hann er svo góður í körfu hehehheheh
ble

 
At 6:59 PM, Anonymous Anonymous said...

já að meðaltali er hann góður í körfu en hann hélt samt framhjá konunni sinni sem gerir hann að lélegum eiginmanni...svona að meðaltali!

 
At 3:39 PM, Blogger Dancing queen said...

Jemmss.. Ég vakna á hverjum einnasta morgni og fer í ballet thú getur ýmindad thér hvad ég er fredin... kannski er thad thess vegna ad balletkennarinn minn hatar mig. Nei thad er samt rétt sem thú bentir á ekki med kynlífsskort en definently med vanlídan madur sér thad alveg á henni. Thannig ég reyni ad brosa extra thad getur ekki verid ad hjálpa;) Allavega ég maeli med feitum kaffi og smá skokki thá er madur komin á réttan kjöl vaknadur og til í allt. Miss Ya kiss Unnsan.

 

Post a Comment

<< Home