Thursday, May 11, 2006

Sumarið er komið

Vúúhúú...ég er búin í prófum í bili;-) Gaman gaman, og sólin er hætt að skína en nó vörrís engin tregi með það vissi að það myndi verða svona þannig að ég er ekkert vonsvikin. Vá, ætli sé hægt að gera þetta með allt, bara ákveða hvernig það verður og þá er maður sáttur!? Nei, maður fær svo sjaldan það sem maður vill...en ég vil nú samt fá decent einkunn í þessu prófi sem ég var í og, já ég verð vonsvikin ef það gerist ekki. ok, búin að kollvarpa kenningunni minni, heheh. En mér er alveg sama því ég er búin í prófum í bili;-)

Segi bili því ég fer í eitt sumarpróf. En það er allt í lagi. Það verður sól á meðan ég er að læra, gott fyrir ykkur hin:-) ok 3 broskallar í einn lítilli færslu, geri aðrir betur;-)-4

ble he.

4 Comments:

At 6:26 PM, Anonymous Anonymous said...

Til lukku

 
At 9:59 PM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með próflokin, sjáumst hressar á klakanum í sumar

Sigrún

 
At 11:30 AM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju Heran min!!! Prolok eru yndisleg... og engin thorf a ad stressa sig ut af thessu sumarprofi fyrr en seint i sumar. Hvad verduru annars ad gera i sumar?? ITR?? Veistu eg vaeri bara alveg til i thad i sumar...
Bae i bili
Lindalitla

 
At 1:34 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ Linda mín, ég verð í fjörliðunum í Tónabæ með honum Óla litla hryðjuverkamanni!

 

Post a Comment

<< Home