Friday, September 15, 2006

Það er rigning

Magni var í 4. sæti...phhuu..lélegur árangur. Allir búnir að vera ýkt duglegir að vaka og kjósa og stiðja þennan skallapoppara og svo vandar hann sig bara ekki neitt og lendir í síðasta sæti í úrslitaþættinum = tapaði! Ég er ekki ánægð með þetta. Kannski er ég bara bitur af því að ég sofnaði þegar úrslitin voru að fara að byrja, gat bara ekki haldið mér vakandi yfir klukkutíma upprifjun sem ég var búin að sjá... þoli ekki upprifjunarþætti í svona raunveruleika seríum.

En lífið heldur áfram. Post-supernova. Maður verður bara að finna sér eitthvað annað til þess að verða hooked á. Gæti til dæmis farið að læra heima og einbeita mér að skólanum....neee. Ætla frekar að fara að fylgjast með ANTM, eða bráðavaktinni, sá einn þátt um daginn og ég gæti alveg hugsað mér að ánetjast þeim þáttum aftur eftir 7 ára pásu eða svo.
þessi er alveg brjálaður út af úrslitum Rockstar..

3 Comments:

At 12:23 PM, Blogger Ofurrauðkan said...

Einu sinni bjó ég með stelpu sem kunni sjónvarpsdagsskránna utan að. Fyrir allar stöðvarnar. Hún var ekkert nörd sko, hún var bara rosa metnaðarfull í glápi.
Bara svona lítil saga...

 
At 12:20 PM, Anonymous Anonymous said...

já ég man eftir henni, hún var nú alveg hel blelluð!!

 
At 4:55 PM, Blogger Ofurrauðkan said...

...blelluð??

 

Post a Comment

<< Home